Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Æfir í háfjallaloftinu í Kenía

Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía.

Sport
Fréttamynd

Selur eitt frægasta Ólympíugull sögunnar

Bandaríski frjálsíþróttamaðurinn Bob Beamon vann á sínum tíma einn eftirminnilegasta sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og nú getur einhver áhugasamur eignast gullverðlaunin sem hann fékk um hálsinn á sumarleikunum í Mexíkó árið 1968.

Sport
Fréttamynd

Oscar Pistorius sleppur úr fangelsinu í dag

Suður-Afríkumaðurinn Oscar Pistorius gengur í dag út úr fangelsi í Suður-Afríku tæpum ellefu árum eftir að hann skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heimili þeirra.

Sport
Fréttamynd

Bald­vin setur stefnuna á Ólympíu­­leikana: „Væri al­gjör draumur“

Ís­­lenski lang­hlauparinn Bald­vin Þór Magnús­­son hefur átt afar góðu gengi að fagna á árinu og sett fjögur ný Ís­lands­­met. Í 5000 metra hlaupi innan­­húss, í mílu innan­­húss, 1500 metra utan­­húss og 3000 metra hlaupi utan­­húss. Það er aðal­­­lega löngun Bald­vins í að bæta sig í sí­­fellu, fremur en löngun hans í Ís­lands­­met sem ýtir undir hans árangur upp á síð­kastið og hefur hann nú sett stefnuna á að upp­­­fylla draum sinn um að komast á Ólympíu­­leikana.

Sport