Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Skúrkurinn endaði sem hetjan

    Það er ó­hætt að segja að Hannah Sharts, banda­rískur mið­vörður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, hafi átt við­burða­ríkan leik gegn Kefla­vík á dögunum. Eftir að hafa gerst sek um ó­venju­leg mis­tök í fyrri hálf­leik steig hún upp og bætti upp fyrir þau með hreint út sagt mögnuðum leik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    FH fékk tvær sektir frá KSÍ

    Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað FH um alls 28 þúsund krónur vegna fjölda refsistiga sem liðið fékk í 3-0 tapinu gegn Val í Mjólkurbikar karla og svo í 2-1 sigrinum á ÍA í Bestu deild karla.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni

    Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur sýndi Berg­lindi meiri á­huga en Breiða­blik

    Berg­lind Björg Þor­valds­dóttir samdi við Bestu deildar lið Vals á dögunum og iðar í skinninu yfir því að snúa aftur inn á völlinn eftir barns­burð. Hún stefnir á titla sem og endur­komu í lands­liðið. Eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Breiða­blik á sínum tíma er Berg­lind mætt á Hlíðar­enda. Valur sýndi henni ein­fald­lega meiri á­huga en Breiða­blik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Við eigum að geta varist föstum leik­at­riðum“

    Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    „Það er mikill efni­viður í Fram“

    Leikmenn Fram gáfust ekki upp á móti Val í 4. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fram jafnaði leikinn á 90. mínútu og endaði leikurinn 1-1. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ánægður með baráttu sinna manna undir lok leiks.

    Íslenski boltinn